fangor flúði til netheima


skrítna fólkið:

hr. muzak
snorgill
skotta
sigga lára
siggadís
loki
jódís
heiða skúla
bróðir minn í fjarskanum
rósa elísabet
maría mágkona
varrius
gambrinn
eva
yfirnorn ásta
tröllatíkin
áslaug
gummi erlings
gben
þrási metal
valkyrjan fyrir vestan
breki
júlljúll

hljómsveitirnar mínar:

hraun
ampop
hálfvitarnir

fluguveggurinn:

siggi pönk
stebbi páls
pallih
matarkonan
ari páll og lilja
kiddi
davíð þór

skemmtilegt:

nornabúðin
foreyska poppsidan
baggalútur
nornaklúbburinn naflaló
leikir
allur heimsins matur
wulff morgenthaler
nördadót
hugleikur
athyglisýkin

letihaugar:

eðlukonan dísa
guðfinna
halla
hæfileikarinn
raritet
nornirnar






eldri skrif:

 


miðvikudagur, mars 05, 2003

 
þessi dagur ætlar að verða ótrúlega spennandi. stökk á mig grandavarlausa einn fulltrúinn af efri hæðinni sem spurði mig hvort ég skrifaði undir nafninu fangor. ??? jújú, stemmir. "gaman að því" sagði hann þá með undirfurðulegu glotti, og lét sig hverfa.


þetta er fyndið. einhver vökuliðinn sem er fastalesandi svabba hefur væntalega verið að spyrja hvað þetta eigi að fyristilla. og ég sem hélt að það tæki enginn eftir þessu...döh!! þeir sem hafa mætt í kaffi og síg til mín í vinnuna skilja mætavel hvað þetta snérist allt um, og hefði ekki átt að taka nema 10. mínútur að taka þessa ákvörðun.

þess utan hef ég ekkert út á vinnu meirihlutans í ár að setja. finnst þeir reyndar eigna sér heldur stóran hluta af málefnum sem unnið hefur verið í síðustu ár, en ble. ég kaus háskólalistann því ég hef fengið nóg af hægri/vinstri umræðu í tenglsum við hagsmunabaráttu.


nóg um það. fyndið að koma með svona " ég er að fylgjast með þér" komment yfir morgunkaffinu.......hæ brynni1...good day to you too............( man aldrei hvor er hvað, þeir heita 1 & 2 hjá mér) (( stundum Gög & gokke ))

|


Comments: Skrifa ummæli


Powered By Blogger.
Weblog Commenting by HaloScan.com