dagurinn er helgaður guðum leti og andleysis. ég er ekki til, og er nákvæmlega sama.
enn hefur enginn af tölvunördunum sem ég þekki haft fyrir því að athuga með tölvuna mína. og ég sem á eftir að skila skattaskýrlunni. og fresturinn rennur út í kvöld. nenni ég að gera eitthvað í því?
nei.
þrátt fyrir andlegan dauða hef ég þó ekki gengið í gegn um það sama og þessi kona