fangor er snúinn aftur úr fríinu. dásamlegt frí, mæli með þessu við alla!
líður alveg ótrúlega lifandi, laus við prikið. er farin að hallast að því að geðlægðir mínar hafi heldur magnast upp af hormónum, heldur en að vera viðvarandi vandamál. það passar nokk við tímasetningar. fuss og svei! blanda af fríi og hormónaleysi er sumsé uppskriftin að léttri lund......
bíð áslaugu velkomna í lesendahópinn. bíð eftir tvíburabloggi frá henni.
mikið að gera í vinnu, enginn tími til að eyða í vitleysu. á meðan: gung-ho!