fangor flúði til netheima


skrítna fólkið:

hr. muzak
snorgill
skotta
sigga lára
siggadís
loki
jódís
heiða skúla
bróðir minn í fjarskanum
rósa elísabet
maría mágkona
varrius
gambrinn
eva
yfirnorn ásta
tröllatíkin
áslaug
gummi erlings
gben
þrási metal
valkyrjan fyrir vestan
breki
júlljúll

hljómsveitirnar mínar:

hraun
ampop
hálfvitarnir

fluguveggurinn:

siggi pönk
stebbi páls
pallih
matarkonan
ari páll og lilja
kiddi
davíð þór

skemmtilegt:

nornabúðin
foreyska poppsidan
baggalútur
nornaklúbburinn naflaló
leikir
allur heimsins matur
wulff morgenthaler
nördadót
hugleikur
athyglisýkin

letihaugar:

eðlukonan dísa
guðfinna
halla
hæfileikarinn
raritet
nornirnar






eldri skrif:

 


fimmtudagur, október 14, 2004

 
sjá dagar koma, ár og aldir líða...og svo framvegis.

hitti snillinginn hana evu aftur eftir allt of langan tíma, hef ákveðið að hætta að tína fólkinu mínu svona út um hvippin og hvappinn. ég þekki svo margt fólk sem er skemmtilegt með afbrigðum og ég hitti allt of sjaldan. í kvöld er til dæmis fundur hjá nýstofnuðu félagi brottfluttra héraðsungmeyja sem ég hlakka mikið til að sækja. það er ekki eins og ég hafi annað að gera þessa dagana en að spjalla við fólk.þetta gæti alveg flokkast undir hið forkveðna að rækta garðinn sinn, og það hef ég hugsað mér að stunda af kappi, eftir því sem hreyfingar leyfa. það ku öllum hollt.

það hefur hvarflað að mér að ég ætti kannski að skrifa þessa ba-ritgerð sem ég er með í hausnum á meðan ég bíð eftir líkamlegum framförum. kannski það. eða jafnvel eyða nokkrum dögum í að sannfæra ástu um að það sé ekki hægt að kenna mér að prjóna svo vel sé. nú eða skrifa einsöngleik. sem mér finnst einkar áhugaverð hugmynd.

hver vill fá aðalhlutverk?


|


Comments: Skrifa ummæli


Powered By Blogger.
Weblog Commenting by HaloScan.com