fangor flúði til netheima


skrítna fólkið:

hr. muzak
snorgill
skotta
sigga lára
siggadís
loki
jódís
heiða skúla
bróðir minn í fjarskanum
rósa elísabet
maría mágkona
varrius
gambrinn
eva
yfirnorn ásta
tröllatíkin
áslaug
gummi erlings
gben
þrási metal
valkyrjan fyrir vestan
breki
júlljúll

hljómsveitirnar mínar:

hraun
ampop
hálfvitarnir

fluguveggurinn:

siggi pönk
stebbi páls
pallih
matarkonan
ari páll og lilja
kiddi
davíð þór

skemmtilegt:

nornabúðin
foreyska poppsidan
baggalútur
nornaklúbburinn naflaló
leikir
allur heimsins matur
wulff morgenthaler
nördadót
hugleikur
athyglisýkin

letihaugar:

eðlukonan dísa
guðfinna
halla
hæfileikarinn
raritet
nornirnar






eldri skrif:

 


miðvikudagur, desember 22, 2004

 
....hahaha...ha,ha,ha. ég var að koma heim af bráðavaktinni eftir fimm tíma dvöl. kvalræðið lét á sér kræla aftur með offorsi, ég fæ heiladrepandi verkjalyfin mín, sem ég byrjaði að taka aftur í gær og vitiði hvað?

ég er búin að þróa með mér svæsið lyfjaofnæmi! fékk ofsakláða dauðans og marbletti par excelans sem ná yfir um það bil 30% af líkamanum. nú lít ég út eins og jólatré, gul og rauð og blá. frábært. nú þarf bara að komast að því hvaða lyf nákvæmlega geta drepið mig ef ég passa mig ekki, hahaha, jibbíkóla, húrra.

kæri jóli. ég veit að ég hef verið vond kona. komið illa fram við fólk, þó að ég hafi reynt að bæta fyrir það síðar meir. ég hef fengið allt upp i hendurnar án lítillar fyrirhafnar, á frábæra fjölskyldu og vini, hamingjusamt hjónaband, íbúð og pakka. ég veit að gæðum heimsins er misskipt, en heldurðu að við gætum komist að einhverskonar samkomulagi? ég fæ heilsuna aftur og skal í staðin vera afskaplega þæg og góð, elska náungann ( meiraðsegja asnana sem ég þekki ekki neitt ) og reyna að láta gott af mér leiða í hvívetna. ég held að ég taki gæfu minni ekki sem sjálfsögðum hlut, en ég skal vera þakklátari fyrir það sem ég hef. og deila því með örðum eins og ég get. ha, plís? ég eiginlega nenni ekki meir.

fangor-jólatré par ekselans.

|


Comments: Skrifa ummæli


Powered By Blogger.
Weblog Commenting by HaloScan.com