fangor flúði til netheima


skrítna fólkið:

hr. muzak
snorgill
skotta
sigga lára
siggadís
loki
jódís
heiða skúla
bróðir minn í fjarskanum
rósa elísabet
maría mágkona
varrius
gambrinn
eva
yfirnorn ásta
tröllatíkin
áslaug
gummi erlings
gben
þrási metal
valkyrjan fyrir vestan
breki
júlljúll

hljómsveitirnar mínar:

hraun
ampop
hálfvitarnir

fluguveggurinn:

siggi pönk
stebbi páls
pallih
matarkonan
ari páll og lilja
kiddi
davíð þór

skemmtilegt:

nornabúðin
foreyska poppsidan
baggalútur
nornaklúbburinn naflaló
leikir
allur heimsins matur
wulff morgenthaler
nördadót
hugleikur
athyglisýkin

letihaugar:

eðlukonan dísa
guðfinna
halla
hæfileikarinn
raritet
nornirnar






eldri skrif:

 


mánudagur, mars 14, 2005

 
er í sresstilhlökkunarkasti allt í einu. texasferðin mikla hefst eftir 12 tíma. við lendum í baltimore og gistum eina nótt, svo til austin, texas.

stresslevell drengjanna hækkað verulega þegar við fréttum að við spilum live í útsendingu hjá bbc1 frá texas, ásamt smádrengjum eins og qeens of the stone age og hot hot heat!. það er nú bara til að auka´á stemminguna. það skemmilegasta við þetta alltsaman er auðvtiað það að ég sjálf fæ að spila með, mun ég leika á tambórínu. ég held að það verði að teljast hápunkturinn á mínum tónlistarferli til þessa, að spila live á bbc1. drengirnir fá nú sjálfsagt að gera meira svona skemttileg, en ég þó þetta til að sletta um mig næst þegar ég hitti leiðinlegan namedropper.

það er hægt að fylgjast með útsendingunni á netinu, af vef bbc1, þar er borði sem segir zane lowe beint frá south by south west. útsendingin er milli 7 og 9 á íslenskum tíma. hann var einmit með chris martin úr coldplay að spila hjá sér síðast. gaman að því. ég held sveimér að drengirnir mínir séu á góðri leið í meikinu. amk. eru fyrirspurninr að velta inn frá lögfræðingum og fólki sem vill fá að representera bandið. svo er bara að sjá hverjir mæta, hverjir eru merkilegir og hvaða rassa þarf að kyssa. fyrir utan okkar auðvitað:þ.

ég þarf bara að koma mér í gírinn:





You Are a Little Scary

A Little Scary!

You've got a nice edge to you. Use it.



og ekki gef ég upp öndina í þessari ferð samkvæmt spánni. hún hlýtur að vera óbrigðul, og ef ég dey í glæparíkinu texas hlýtur jg að geta farið á bandarísk skaðabótamál að hætti þarlendra. :





You Will Die at Age 67



67





You're pretty average when it comes to how you live...

And how you'll die as well.




ég reyni að senda fréttir og dagbók, er að hugsa um að taka lappann með bara, annars ku vera til netkaffihús í austin, eða tvö. hafið það gott elskurnar mínar á meðan, geriði allt sem ég myndi gera og njótið lífsins.

luv'ja

|


Comments: Skrifa ummæli


Powered By Blogger.
Weblog Commenting by HaloScan.com