fangor flúði til netheima


skrítna fólkið:

hr. muzak
snorgill
skotta
sigga lára
siggadís
loki
jódís
heiða skúla
bróðir minn í fjarskanum
rósa elísabet
maría mágkona
varrius
gambrinn
eva
yfirnorn ásta
tröllatíkin
áslaug
gummi erlings
gben
þrási metal
valkyrjan fyrir vestan
breki
júlljúll

hljómsveitirnar mínar:

hraun
ampop
hálfvitarnir

fluguveggurinn:

siggi pönk
stebbi páls
pallih
matarkonan
ari páll og lilja
kiddi
davíð þór

skemmtilegt:

nornabúðin
foreyska poppsidan
baggalútur
nornaklúbburinn naflaló
leikir
allur heimsins matur
wulff morgenthaler
nördadót
hugleikur
athyglisýkin

letihaugar:

eðlukonan dísa
guðfinna
halla
hæfileikarinn
raritet
nornirnar






eldri skrif:

 


þriðjudagur, mars 15, 2005

 
jæja, þá erum við lent í austin, texas. á móti okkur tók ungur og myndarlegur maður að nafni payton sem er gestgjafi okkar. hann er búinn að undirbúa komu okkar, allir skápar fullir af bjór og víni handa brjáluðu rokkurunum:þ húsið sem við búum í er stórt og flott, ekta úthverfi með trjám í garðinum, við deilum heimili með 2. beagle hundum og einum dobermann ásamt peyton. það er gríðarlega mikil stemming fyrir hátíðinni í borginni, og reyndar voru allir með á nótunum í baltimore líka þegar þeir sáu hljóðfærin, spurðu strax hvort við værum á leið til austin. við komumst að því að þessi hátíð stendur í 3. vikur, hún hefst á viku af listsýningum, 2. vikan er kvikmyndahátíð og svo er tónlistin þá þriðju. mikið gaman. cirque de soleil er að sýna varikai hérna núna, og við jg ætlum að reyna að fá miða. jibbíkóla! svo ekki sé minnst á alla tónleikana sem okkur langar að sjá. hér eru bæði billy idol og vanilla ice..og svo auðvitað allir hinir.

við fórum snemma í háttinn í baltimore í gær, erum svona frekar slæpt eftir ferðalagið. klukkan er rétt um 3 hjá okkur núna, en er 9 heima. eitthvað segir mér að við verðum farin að geyspa töluvert um tíuleytið í kvöld.

við bíðum eftir fran sem kemur um 5.leytið, þá fer sjálfsagt stressið að segja til sín enda hann ekki afslappaðasti maður sem ég þekki. strákar i eru temmilega afslappaðir og stemmingin í hópnum fín. biggi greyið fékk reyndar ofnæmiskast um leið og við lentum, hér er einhver skæð trjátegund að spíra og frjókorn´um allt.

meira seinna..

|


Comments: Skrifa ummæli


Powered By Blogger.
Weblog Commenting by HaloScan.com