fangor flúði til netheima


skrítna fólkið:

hr. muzak
snorgill
skotta
sigga lára
siggadís
loki
jódís
heiða skúla
bróðir minn í fjarskanum
rósa elísabet
maría mágkona
varrius
gambrinn
eva
yfirnorn ásta
tröllatíkin
áslaug
gummi erlings
gben
þrási metal
valkyrjan fyrir vestan
breki
júlljúll

hljómsveitirnar mínar:

hraun
ampop
hálfvitarnir

fluguveggurinn:

siggi pönk
stebbi páls
pallih
matarkonan
ari páll og lilja
kiddi
davíð þór

skemmtilegt:

nornabúðin
foreyska poppsidan
baggalútur
nornaklúbburinn naflaló
leikir
allur heimsins matur
wulff morgenthaler
nördadót
hugleikur
athyglisýkin

letihaugar:

eðlukonan dísa
guðfinna
halla
hæfileikarinn
raritet
nornirnar






eldri skrif:

 


þriðjudagur, október 04, 2005

 
ja nú þykir mér týra. þeim hugleikurum fannst vel til fundið að setja mig í hlutverk tomma litla í jólaævintýrinu mikla. ( tiny tim fyrir óinnvígða). ég hef aðeins tvennt við þessa skipan að athuga:
a) ég var prýðilegur 8.ára drengur fyrir 10 kílóum og 3 brjóstahaldarastærðum síðan eins og ljóst varð í cloud nine hér um árið. útlit mitt í dag gefur ekki beint til kynna að ég þjáist af tæringarsjúkdómi. samkvæmt mínum spegli að minnsta kosti. það væri þó vissulega gaman ef í ljós kæmi að speglar og vigtir heimsins hefðu gert með sér samsæri gegn mér og ég væri í alvörunni ennþá 47 kíló.

b) ég mun ekki klippa af mér hárið. hef ég varríus grunaðan um ágirnd á hárinu mínu síðan í draumnum og hafi það ráðið einhverju um skipan þessa. honum verður ekki kápan úr því klæðinu, ó nei.

jón geir fékk hlutverk friðriks frænda og ebenezers á yngri árum. sem er hið besta mál. prýðisfólk í hverju rúmi öðru og stefnir í hina bestu skemmtan á æfingatímabili sem sýningum.

næstu vikur fara því í að finna minn innri kryppling og áframhaldandi ræktun kokteils. (ég vona bara að þeir sameinist ekki.. :þ)

|


Comments: Skrifa ummæli


Powered By Blogger.
Weblog Commenting by HaloScan.com