fangor flúði til netheima


skrítna fólkið:

hr. muzak
snorgill
skotta
sigga lára
siggadís
loki
jódís
heiða skúla
bróðir minn í fjarskanum
rósa elísabet
maría mágkona
varrius
gambrinn
eva
yfirnorn ásta
tröllatíkin
áslaug
gummi erlings
gben
þrási metal
valkyrjan fyrir vestan
breki
júlljúll

hljómsveitirnar mínar:

hraun
ampop
hálfvitarnir

fluguveggurinn:

siggi pönk
stebbi páls
pallih
matarkonan
ari páll og lilja
kiddi
davíð þór

skemmtilegt:

nornabúðin
foreyska poppsidan
baggalútur
nornaklúbburinn naflaló
leikir
allur heimsins matur
wulff morgenthaler
nördadót
hugleikur
athyglisýkin

letihaugar:

eðlukonan dísa
guðfinna
halla
hæfileikarinn
raritet
nornirnar






eldri skrif:

 


fimmtudagur, nóvember 03, 2005

 
langt er síðan sá ég hann... loksins er netsamband orðið stöðugt og geðheilsan fer snarbatnandi. eftir 1 1/2 tíma stríð við þjónustuver símans og afar óheppilegt og ósanngjarnt geðvonskukast tekið út á saklausri afgreiðslustúlku í símabúðinni í kringlunni leystist netsambandsvandamálið. enn sem komið er amk, sjö, níu, þrettán.

ég er fokvond yfir umræðunni um misnotkun óléttra kvenna á hinu margumrædda og meingallaða heilbrigðiskerfi landsins. þessi umræða er á svipuðu plani og umræðan um fjölgun öryrkja, sem meðal annars má sjá hér. . þó að til séu örfáar konur sem hugsanlega misnota kerfið, eins og annar hver íslendingur gerir komist hann mögulega upp með það,(þá á ég við allan ríkispakkann ss. skattkerfið) eru þær miklu mun fleiri sem vinna jafnvel fram á síðasta dag. og þykir fínt. sú áhersla á að óléttar konur eigi að haga sér eins og ekkert hafi í skorist þar til þær fara á fæðingardeildina finnst mér fáránleg. öldungis hreint. og það sem mér finnst verst við hana er að sú krafa virðist koma jafnt frá báðum kynjum. auðvitað er gott ef slíkt er möguleiki, konan fyllt fítonskrafti eftir níu mánaða innanát, þyngdaraukningu og hormónasveiflur. frábært alveg hreint. en það er barasta sjaldnast þannig.

mér finnst kominn tími til að fólk fari að velta sér upp úr hlutum sem eru í alvörunni að á þessu landi.

|


Comments: Skrifa ummæli


Powered By Blogger.
Weblog Commenting by HaloScan.com