fangor flúði til netheima


skrítna fólkið:

hr. muzak
snorgill
skotta
sigga lára
siggadís
loki
jódís
heiða skúla
bróðir minn í fjarskanum
rósa elísabet
maría mágkona
varrius
gambrinn
eva
yfirnorn ásta
tröllatíkin
áslaug
gummi erlings
gben
þrási metal
valkyrjan fyrir vestan
breki
júlljúll

hljómsveitirnar mínar:

hraun
ampop
hálfvitarnir

fluguveggurinn:

siggi pönk
stebbi páls
pallih
matarkonan
ari páll og lilja
kiddi
davíð þór

skemmtilegt:

nornabúðin
foreyska poppsidan
baggalútur
nornaklúbburinn naflaló
leikir
allur heimsins matur
wulff morgenthaler
nördadót
hugleikur
athyglisýkin

letihaugar:

eðlukonan dísa
guðfinna
halla
hæfileikarinn
raritet
nornirnar






eldri skrif:

 


fimmtudagur, nóvember 30, 2006

 
nú eru bara tvær vikur þar til ég kemst úr landi. hef meiri áhuga á að pakka niður fyrir þá ferð en flutningana. svei því.

í barnafréttum er það helst að úlfhildur stefanía hefur tekið skriðtæknina í þjónustu sína, reyndar orðnar nærri tvær vikur síðan en nú er hún farin að komast upp á lappirnar eftir að ég keypti mottur undir grísinn. parketfötlun ku nefnilega hrjá ungabörn nútímans, þau hætta að reyna að komast upp á fæturna vegna sleipunnar á parketinu en draga sig áfram í staðin. fyrir utan nýfengin hreyfanleika er hún orðin afar ræðin, hún samkjaftar ekki heilu og hálfu dagana. það er þó ekki orðið dagljóst hvað hún er að tala um.

nýr leikfélagi bættist í hópinn um helgina, hún metalía ingveig málmstín. við óskum þránni og berglindi innilega til hamingju með hana.

|


Comments: Skrifa ummæli


Powered By Blogger.
Weblog Commenting by HaloScan.com