fangor flúði til netheima


skrítna fólkið:

hr. muzak
snorgill
skotta
sigga lára
siggadís
loki
jódís
heiða skúla
bróðir minn í fjarskanum
rósa elísabet
maría mágkona
varrius
gambrinn
eva
yfirnorn ásta
tröllatíkin
áslaug
gummi erlings
gben
þrási metal
valkyrjan fyrir vestan
breki
júlljúll

hljómsveitirnar mínar:

hraun
ampop
hálfvitarnir

fluguveggurinn:

siggi pönk
stebbi páls
pallih
matarkonan
ari páll og lilja
kiddi
davíð þór

skemmtilegt:

nornabúðin
foreyska poppsidan
baggalútur
nornaklúbburinn naflaló
leikir
allur heimsins matur
wulff morgenthaler
nördadót
hugleikur
athyglisýkin

letihaugar:

eðlukonan dísa
guðfinna
halla
hæfileikarinn
raritet
nornirnar






eldri skrif:

 


sunnudagur, júní 24, 2007

 
eitthvað er dauflegt yfir bloggheimum. til að rugga nú ekki bátnum er best að uppfæra barnafréttir:
engilbarnið er loksins farið að stíga nokkur skref án stuðnings. hún er búin að vera á fótum síðan hún var sjö mánaða svo mér var létt þegar hún ákvað að treysta sér á röltið. mér varð ekki jafn létt þegar hún tók upp á því að klifra af pallinum inn um stofugluggann og niður á gólf en hún snýr sér bara við í gluggakistunni og fer létt með þetta. nokkur orð eru komin með nokkuð fasta merkingu; mamma, dadda (pabbi), duddi (snuðið) , ka-ka, (kanínn) datt, haa(hvað er þetta/sjáðu) og taddt (takk). hún röflar reyndar þessi reiðinnar býsn en ég skil ekki meira af hennar tungumáli enn sem komið er. hef lúmskan grun um að hún komi til með að fá sömu umsagnir og ég í fyrstu skólabekkjunum: gengur mjög vel, heldur masgefin...

litli kútur og félagar eru komin með þessa fínu heimasíðu: frú Norma. endilega hvetjið alla sem þið þekkið og eiga leið um austurlandið til að kíkja á sýningarnar þeirra. bæði barna og fullorðins.

spurning vikunnar: hvað varð af svandísi?

|


Comments: Skrifa ummæli


Powered By Blogger.
Weblog Commenting by HaloScan.com